top of page
Innihaldslýsing
Grísakjöt (80%), grísafita, vatn, brauðraspur (hveiti, salt, ger), salt, bindiefni (E450), glúkósasýróp, krydd, ýruefni (E471, E472c), þrúgusykur, bragðefni (inniheldur mysuduft), pálmafeiti, grísa matarlím, vatnsrofið prótein (úr mjólk), mjólkursykur, sykur, gerþykkni, vatnsrofið jurtaprótein og þráavarnarefni (E300)
Næringagildi


Orka
Fita
Þar af mettuð fita
Kolvetni
Þar af sykurtegundir
Prótein
Salt
2145 kj / 520 kkal
51,8 g
21,5 g
0,7 g
0,1 g
12,1 g
0,45 g

Eldunarleiðbeiningar
Gott er að steikja pylsurnar á pönnu
þar til þær eru brúnar á öllum hliðum
Við mælum með að halda þeim heitum
með því að setja þær í ofninn.(150 gráður)
Best er alltaf að grilla pylsurnar!
Svo klikkar aldrei að dýfa pylsunum í góða sósu.

bottom of page