top of page

Innihaldslýsing:

Pepperoni Ostapylsur

Íslenskt grísakjöt 76%, vatn, Pepperoni 9% (salt, þrúgusykur, krydd, rotvarnarefni (E250), litarefni (E120), ger, þráavarnarefni (E316), mjólkursýrugerlar) Mozzarellaostur 8% (mjólk, undanrenna, salt, kekkjavarnarefni (E460), ostahleypir, sýra (E260)), salt, krydd (inniheldur sinnep), glúkósasíróp, vatnsrofið mjólkurprótein, þrúgusykur, bindiefni (E450), ýruefni (E472c), þráavarnarefni (E300,E301), rotvarnarefni (E250)

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

2236 kj / 542 kkal

54 g

23 g

0,2 g

0,1 g

14 g

0,6 g

Skuggi.png
Pepperoni ostapylsur nýr.png

Innihaldslýsing:

Ítalskar Ostapylsur

Íslenskt grísakjöt, vatn, salt, Feta ostur (mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), krydd, dextrósi, bindiefni (E459), sýra (E330), þráavarnarefni (E300, E301), ýruefni (E472c)

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

1345 kj / 325 kkal

29 g

11 g

0,8 g

0,4 g

15 g

2 g

Skuggi.png
Ítalskar ostapylsur.png
_ART0635-Edit-2.jpg

Eldunarleiðbeiningr

Þetta eru grillpylsur þær 
á ekki að sjóða, 
Við mælum sterklega
með að steikja
pylsurnar eða grilla

ef veður leyfir.

Passa þarf að grilla ostapylsurnar
okkar nógu lengi, þar til
osturinn bráðnar.
Annars er það
persónubundið
hvort
eigi 
að láta pylsurnar springa.
 

bottom of page