top of page

Innihaldslýsing:

100% íslenskt nautgripakjöt (fituinnihald 18-22%). Hlutfall kollagens af kjötprótíni er minna en 2%.

Bragðbetri og jafnari eldun

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

1063 kJ / 256kkal 
20  g
9 g

0 g

0 g
19 g
0,2 g

Haché Margir.jpg

Eldunarleiðbeiningar

Setjið örlítið af salt & pipar á hamborgarana.

 

Panna: Setjið smá olíu a pönnu, steikið borgarann á háum hita í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

​Grill: Burstið af grillinu, náið upp háum hita. Grillið borgarann á háum hita í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

bottom of page