Uppskrift Hamborgarhryggur | Stjörnugrís
top of page

Innihaldslýsing:

Íslenskur grísahryggur (90%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E407a, E407, E451, E450, E452), rotvarnarefni (E250), gerþykkni, þráavarnarefni (E301, E339)

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

861 kj / 207 kkal

15 g

6 g

1,2 g

1,2 g

17 g

2,1 g

Hamborgarhryggur 2022 mbeini.png
Hamborgarhryggur 2022 ÚRB.png
Skuggi.png
Skuggi.png
_ART1696-Edit.jpg

Eldunarleiðbeiningar

Setjið hrygginn í eldfast mót með

botnfylli af vökva að eigin vali.

t.d. Malt, rauðvín eða soð.

​

Við mælum með að vera með kjöthitamæli til að tryggja rétt hitastig en almennt viðmið er 45mín fyrir 1kg 

Svo ef hryggurinn er 1,5kg þá ætti að elda hann í um 70mín.

​

Hitið ofninn í 175°C, eldið hrygginn í ofninum þar til hann nær 60°C kjarnhita, takið þá út og penslið með gljáa. 

​

Hryggurinn fer aftur í ofninn þar til hann nær 67°C í kjarnhita. 

​

Gott er að leyfa honum að hvíla eftir eldun í nokkrar â€‹mínútur. 

Innihaldslýsing:

Íslenskur grísahryggur (90%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E407a, E407, E451, E450, E452), rotvarnarefni (E250), gerþykkni, þráavarnarefni (E301, E339)

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

861 kj / 207 kkal

15 g

6 g

1,2 g

1,2 g

17 g

2,1 g

Hamborgarhryggur m_leiðbeiningum.png

Fulleldaður

Skuggi.png

Eldunarleiðbeiningar

Hryggurinn er fulleldaður svo það þarf bara að hita hann.

​

Hitið upp hrygginn í ofni á 175°C í 20 mínútur, takið hann svo út og berið gljáa yfir.

Færið hann svo aftur inn í ofn í 10 mínútur.

​

Takið hann svo úr ofninum og leyfið honum að hvíla í 5 mínútur

bottom of page