top of page
Banner hamborgarhryggur.jpg

Innihaldslýsing:

Íslenskur grísahryggur (90%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E407a, E407, E451, E450, E452), rotvarnarefni (E250), gerþykkni, þráavarnarefni (E301, E339)

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

861 kj / 207 kkal

15 g

6 g

1,2 g

1,2 g

17 g

2,1 g

Hamborgarhryggur 2022 mbeini.png
Hamborgarhryggur 2022 ÚRB.png
_ART1696-Edit.jpg

Eldunarleiðbeiningar

Setjið hrygginn í eldfast mót með

botnfylli af vökva að eigin vali.

Hitið ofninn í 175°C, eldið hrygginn í ofninum þar til hann nær 60°C kjarnhita, takið þá út og penslið með gljáa. 

Hryggurinn fer aftur í ofninn þar til hann nær 67°C í kjarnhita. 

Gott er að leyfa honum að hvíla eftir eldun í nokkrar ​mínútur. 

Hvernig fannst þér?VontÁgætGottFrábærtAlveg geggjað! Hvernig fannst þér?
bottom of page