top of page

Innihaldslýsing: 

Nautakjöt 99,7%, sýrustillir (natríumasetöt, sitrónusýrra), joðsalt
(salt, kaliumiodat), þráavarnarefni (askorbinsýra)

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

1063 kJ / 254 kkal 
20,8  g
7,5 g
0 g
0 g
17,3 g
0,3 g

Skuggi.png
120 smass mynd.png
140 smass mynd.png

Eldunarleiðbeiningar

Eldun á pönnu og í ofni

Steiking á pönnu

  1. Hitaðu pönnu vel, 230–250 °C.

  2. Settu hamborgarann á pönnuna og steiktu á fyrri hlið:

    • 120 g: 2 mínútur

    • 140 g: 2,5 mínútur

  3. Snúðu og steiktu á hinni hliðinni:

    • 120 g: 1,5 mínúta

    • 140 g: 2 mínútur

  4. Borgarinn á að hafa myndað góða skorpu en ekki vera eldaður í gegn.

  5. Leggðu ost á hamborgarann (ef þú vilt)

Klára í ofni

  1. Settu hamborgarana í eldfast mót eða ofnhelda pönnu.

  2. Bakaðu í 180 °C í heitum ofni:

    • 120 g: 3–4 mínútur

    • 140 g: 4–5 mínútur

Hvíld og samsetning

  • Láttu hamborgarana hvíla í 2 mínútur áður en þeir eru settir í brauð.

  • Bættu við sósu, salati, tómötum og lauk eftir smekk.

Eldun á grilli

Settu hamborgarann beint á heitu grindina (230–250 °C).

Grilltími

  • 120 g: 2 mínútur á fyrri hlið, 1,5–2 mínútur á hinni.

  • 140 g: 2,5 mínútur á fyrri hlið, 2 mínútur á hinni.

Ef þú vilt bæta osti ofan á, leggðu sneiðina yfir á síðustu 30–60 sekúndunum svo hún bráðni fallega.

Fyrir miðlungssteiktan borgara skal kjarnhiti vera um 60 °C, en fyrir fullsteiktan um 70 °C.

Eftir eldun

Láttu hamborgarana hvíla í 2 mínútur áður en þeir eru bornir fram.
Settu saman með brauði og meðlæti eftir smekk – t.d. salati, tómötum, lauk og sósu.

  • Facebook
  • Instagram
Stjörnugrís lógó.png
2.png

Stjörnugrís hf

162 Saltvík - Kjalarnesi - Ísland

Opnunartími :

Mánudagar - Fimmtudagar 

08:00 - 16:00 

Föstudagar 

08:00 - 15:15

Sími : 531 -3000​

Netfang : sala@svinvirkar.is

​​Kt : 600667-0179

Vsk nr : 43897

FF RGB_FF 2013-2021-Ice-White-Vert.png
  • Instagram
  • Facebook

© 2022 Stjörnugrís hf.

bottom of page