Innihaldslýsing:
Íslensk grísarif 90%, vatn, sykur, tómatþykkni, edik, umbreytt maíssterkja, salt, SOJABAUNIR, HVEITI, hvítlaukur, engifer, laukur, rotvarnarefni (E202), þurrkað chilli 28%, sítrónugras, hvítlaukur, skalottlaukur, salt, limebörkur, kóríanderfræ, kúmen.
Næringargildi:
Orka
Fita
Þar af mettuð fita
Kolvetni
Þar af sykurtegundir
Prótein
Salt
1424 kj / 343 kkal
26,5 g
9,8 g
6,9 g
6 g
18,3 g
0,8 g
ATH : Þessi rif eru fersk!
Innihaldslýsing:
Grísarif, vatn, salt, glúkósa- frúktósasíróp, tómatpúrra, edik, eplasafi, umbreytt maíssterkja, krydd, laukduft, litarefni (E150c), repjuolía, hvítlauksduft, bindiefni (E415), reykbragðefni, sykur, melassi, bragðefni, maltódextrín, chilli, kryddþykkni
Næringargildi:
Orka
Fita
Þar af mettuð fita
Kolvetni
Þar af sykurtegundir
Prótein
Salt
1.111 kj / 267 kkal
19,2 g
7,1 g
11,4 g
9,7 g
13,3 g
0,6 g
ATH : Þessi rif eru fullelduð
Eldunarleiðbeiningar
Hvernig hitaru fullelduðu rifin?
Rifin frá Störnugrís eru hægelduð á lágum hita í nokkra klukkutíma. Varan er fullelduð og þarf því bara að hita.
Kveikið á grillinu og látið það ná miðlungs háum hita.
Opnið pakkningarnar en geymið umbúðirnar því gott er að nota afgangs marineringu til að pennsla kjötið.
Grillið rifin í 3-5 mínútur á hvorri hlið og penslið rifin þegar þið snúið þeim.
Einnig er hægt að hita rifin í ofni við 190°C í 10 mínútur.
Hvernig eldaru fersku rifin?
Bara Grill:
Setjið rifin í álpappír og grillið á óbeinum hita á 180° í 2 - 3 tíma þar til þau eru orðinn meyr.
rifinn tekin af grillinu og leyft að hvíla í 10 minútur,
rifinn tekin úr álpappírnum, pennslið svo með BBQ og klárið þau á heitu grillinu.
Ofn & Grill:
Pakkið rifjunum vandlega í álpappír eða grillpappír og leggið í ofnskúffu og bakið í 2-3 klst á 160 gráðum eða þar til kjötið er orðið alveg meyrt. takið rifin úr ofninum og hvílið í 10 mínútur, takið svo rifinn úr álpappírnum pennslið með BBQ sósu eða sambærilegri sósu , nú eru rifin tilbúin beint á grillið eða í ofninn.
Klárað á grilli:
Hitið grillið á háan hita og snúið reglulega og pennslið með bbq í sirka 8 - 10 mínútur.
Klárað í ofni:
Hitið ofninn í 190°C. pennslið rifinn með bbq og leggjið í eldfast mót og bakið í 10 mínútur.