top of page

Innihaldslýsing:

​Íslenskt grísakjöt, hveiti, vatn, krydd, salt, kartöflumjöl, undanrennuduft, umbreytt sterkja (E1412), vatnsrofin grænmetisprótein, grænmetisprótein (E262),

Næringargildi:

Orka

Fita

Þar af mettuð fita

Kolvetni

Þar af sykurtegundir

Prótein

Salt

1023 kj / 246 kkal

18 g

7 g

5 g

1 g

16 g

1,4 g

Skuggi.png
Steiktar frikadeller.png
AdobeStock_193321371.jpeg

Eldunarleiðbeiningar

Þetta er fullelduð vara sem þarf bara að hita.

Til að hita upp þessar kjötbollur, þarf að forhita ofninn í 200°C. Leggið kjötbollurnar á bökunarpappír og hitið í 10-15 mínútur eða þar til hitaðar í gegn. 

Einnig er hægt að hita kjötbollurnar up á pönnu sem er á meðalháum hita, snúið bollunum reglulega.

Fyrir bestu útkomunina notist við kjöthitamæli, þú vilt ná 75°C kjarnhita.

Berið svo kjötbollurnar fram með góðu meðlæti!

bottom of page